Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
1 of 3
Fantasía-og-scifi
Ungur töframannslærlingur, Nathaniel, verður á vegi töframeistarans Simons Lovelace sem ber höfuð og herðar yfir aðra töframenn sökum kunnáttu sinnar og grimmdar. Þegar Lovelace niðurlægir Nathaniel opinberlega ákveður Nathanliel að hefna sín. Hann stefnir til sín á laun skapbráðum 5000 ára gömlum djinni, Bartimæus. Hann fær Bartimæusi það verkefni að ræna frá Lovelace hinum magnþrungna Verndargrip frá Sarkand. Áður en langt um líður sogast Nathaniel og Bartimæus inn í ógnvænlega hringiðu leynimakks og átaka. Sögusviðið er London nútímans þar sem töframenn fara með völd.
Mögnuð metsölubók sem farið hefur sigurför um heiminn og gagntekið hugi lesenda á öllum aldri. Fyrsta bókin í Bartimæusþríleiknum í lestri Stefáns Benedikts Vilhelmssonar.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178976096
Þýðandi: Brynjar Arnarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 maj 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland