Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
3 of 15
Barnabækur
Fólk verður stórhissa þegar póstsendingin hans Palla reynist vera belja! Getur Palli sýnt og sannað að ekkert verkefni sé of stórt fyrir póstþjónustuna?
Pósturinn Páll hefur verið fræg og dáð sögupersóna í sjónvarpsþáttum og bókum allt frá því um 1980. Palli ber út póst ásamt kettinum Njáli til íbúanna í Grænadal og sveitunum í kring.
John Arthur Cunliffe (1933-2018) var breskur barnabókahöfundur og sjónvarpsmaður. Hann er þekktastur fyrir bækur og sjónvarpsþætti um póstinn Pál sem hann skapaði í samvinnu við BBC.
Gefið út í fyrsta sinn af Buster Nordic A/S. © 2020 Woodland Animations Limited. Lic. Royal Mail Group plc. Allur réttur áskilinn. Hljóðbókin er gefin út af Buster Nordic A/S og Saga Egmont.
© 2021 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726774498
Þýðandi: Erla Sigurðardóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 mars 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland