Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
2 of 2
Glæpasögur
Tæpu ári eftir að ungur Norðmaður hverfur sporlaust hlaðast upp myndir frá Íslandi úr símanum hans á vefinn. Faðir mannsins fyllist von um að sonur hans sé enn á lífi. Í lokatilraun til að finna hann fer hann sjálfur til Íslands en lögreglan þar sýnir rannsókninni takmarkaðan áhuga. Í örvæntingu sinni leitar faðirinn til fjölmiðla, í því skini að vekja athygli á málinu og í kjölfarið veltir hlaðvarpið Raddir myrkurs af stað umræðu svo lögreglan er knúin til að taka málið upp að nýju og af enn meiri krafti. Rannsóknarlögreglukonan Lára er sett í málið og von bráðar kemur í ljós að það er mun flóknara en við fyrstu sýn. Raddir myrkurs er sjálfstætt framhald spennusögunnar Hún gengur í myrkri, þar sem metsöluhöfundurinn Kolbrún Valbergsdóttir varpar ljósi á skuggahliðar tölvualdarinnar. Af stakri frásagnargáfu vefur hún margflókna og hörkuspennandi ráðgátu sem þú sleppur ekki undan fyrr en yfir lýkur.
© 2025 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180670920
© 2025 Storytel Original (Rafbók): 9789180670937
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 februari 2025
Rafbók: 17 februari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland