Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 5
Barnabækur
Gauti er bæði forvitin og fróðleiksfús grameðla en hann vill oftast flýta sér hægt.
Besti vinur hans, Sölvi sagtanni, er snöggur sem snareðla og hikar ekki við að stytta sér leið gegnum Mýrarskóg sem er þó alveg harðbannað því þar er eitthvert RISAVAXIÐ ILLFYGLI á sveimi. Málið er bara að egg mömmu Sölva fer að klekjast út og þeir félagarnir vilja helst ekki missa af því.
Krúttleg, fræðandi og fyndin saga fyrir ungt áhugafólk um risaeðlur og önnur forsöguleg dýr.
Æsa Guðrún Bjarnadóttir og Sverrir Jakobsson þýddu. Hér í lestri Jakobs van Oosterhout.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979351306
Þýðandi: Æsa Guðrún Bjarnadóttir, Sverrir Jakobsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 augusti 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland