Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
Barnabækur
„Hann sveiflaði prikinu og beindi því að annarri dúkkunni og sagði: „Prumpurassa rófan þín, vaknaðu letibikkjan þín.” Það kom mikill blár blossi og þarna stóð þessi maður sem leit alveg út eins og pabbi hans en samt var eitthvað stórundarlegt á seyði.”
Guðmundur er tíu ára strákur. Dag einn breytist allt. Hann er aleinn heima og furðulegur maður bankar heima hjá honum með tvo risastóra kassa meðferðis. Hvað vill þessi maður heim til hans og hvað er í þessu kössum?
Æsispennandi ævintýrasaga um vináttu, sorgir, hugrekki og baráttu milli góðs og ills.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180133890
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 januari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland