Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Fáir hafa náð betri tökum á listformi smásögunnar en rússnesku meistararnir á 19. og 20. öld. Í þessa sýnisbók hefur Áslaug Agnarsdóttir valið og þýtt nokkrar af fremstu smásögum rússneskra bókmennta eftir þekkta höfunda allt frá Púshkín til Teffí. Sögurnar eru allar samdar fyrir byltinguna 1917 og takast á við og endurspegla á ólíkan hátt viðkvæm álitaefni í samfélaginu. Í Rússlandi hefur það oftar en ekki verið hlutverk rithöfunda að ganga á hólm við ríkjandi hefðir, spyrja spurninga sem aðrir þora ekki að spyrja og segja sannleikann eins og það er kallað. Sögurnar eru auk þess frábærlega stílaðar og afar skemmtilegar aflestrar.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178596157
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214607
Þýðandi: Áslaug Agnarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 oktober 2018
Rafbók: 28 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland