Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
7 of 15
Barnabækur
Dísa býr í litlum bæ úti á landi og ein besta vinkona hennar er hænan Lotta. Dísa vill ekki fara að sofa á kvöldin en þegar pabbi gefur henni gömlu bókina sína gerist eitthvað undarlegt. Hún lendir óvænt í dálitlu ævintýri – einmitt þegar hún á að vera sofandi – og í leiðinni lærir hún ýmislegt um myrkrið og nóttina.
Sögur fyrir svefninn eru hrífandi ævintýri sem hjálpa börnum að finna ró fyrir svefninn með aðstoð ímyndunaraflsins. Rithöfundurinn Eva Rún Þorgeirsdóttir hefur margra ára reynslu af því að kenna börnum jóga, slökun og hugleiðslu og þaðan sækir hún innblástur fyrir sögurnar. Sögurnar leiða unga hlustendur inn í inn í jákvæðan og uppbyggilegan ævintýraheim – og þaðan inn í draumalandið. Salka Sól gæðir sögurnar lífi með einstökum lestri sínum.
Mynd á kápu: Ninna Þórarinsdóttir
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789152133934
© 2020 Storytel Original (Rafbók): 9789180113472
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 september 2020
Rafbók: 30 september 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland