Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
2 of 2
Barnabækur
Eftir að við vinirnir náðum að stoppa Benedikt á ögurstundu breyttist allt til hins betra og lífið varð æðislegt á ný. Eða allt þar til við urðum vitni að sturluðustu tæknibyltingu allra tíma og þurftum að fara aftur í tímann til ársins 1992, sem er reyndar geggjað ár, og bjarga heiminum enn á ný. Ég get alls ekki sagt þér meira og er í raun búin að segja þér alltof mikið, en ofan á allt þetta lentum við í átökum við ógnvænlegt gengi sem endaði með einum svakalegasta körfuboltaleik lífs míns. Hér er komin önnur bókin um Sölku eftir Bjarna Fritzson, í frábærum lestri Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180619530
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180619547
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 juni 2023
Rafbók: 21 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland