Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Leikrit og ljóð
Ung stúlka stríðir við svefnleysi eftir að tvíburasystir hennar lendir í slysi. Hún reynir að dreifa huganum með því að hugsa um allt sem er kringlótt. Skurn er fíngerð ljóðsaga um aðskilnað og áföll, styrk og viðkvæmni, og eftir stendur spurningin hvort hægt sé að skilja sársauka annarra. Arndís Lóa Magnúsdóttir er skáld og þýðandi úr frönsku. Hún hefur þýtt tvær skáldsögur: Ru eftir Kim Thúy og Samþykki eftir Vanessu Springora ásamt Guðrúnu Vilmundardóttur. Árið 2020 vakti Arndís mikla athygli fyrir ljóðabókina Taugaboð á háspennulínu, sem hlaut Nýræktarstyrk Miðstöð var íslenskra bókmennta og tilnefningu til Maístjörnunnar fyrir ljóðabók ársins. Skurn birtist hér í frábærum lestri Birnu Pétursdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180841658
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180841665
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 juli 2023
Rafbók: 31 juli 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland