Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
8 of 13
Spennusögur
Það er 38 gráðu frost í Stalíngrad veturinn 1942-1943. Vindurinn sveipast um slétturnar. Hann er napur og slær frosnum ís í andlit okkar. Frosin lík liggja meðfram veginum. Hershöfðingi SS sveitarinnar gengur fyrir bílalestinni, þögull og hlédrægur. Hann er reiður. Við föttuðum það fyrir nokkru síðan. Hann er ofstækismaður sem vill deyja í bardaga og SS-hershöfðinginn vill taka sem flesta með sér.
Þessi titill er gefinn út sem sögulegt skjal með notkun tungumáls þess tíma. Bókin kom upphaflega út árið 1969.
Sven Hazel er dulnefni höfundarins Børge W.R. Pedersen, sem setti hann á svið sem rithöfund og stríðshermann. Sviðsetningin var hulin dulúð frá upphafi og eftir dauða hans kom á daginn að hann var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru einar vinsælustu stríðsbækur allra tíma.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726221169
© 2020 MHAbooks (Rafbók): 9788793020863
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 september 2020
Rafbók: 15 september 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland