Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
1. bók af 3 í seríunni Götustelpurnar 3. Þögnin er eina vörn hennar Blaðaljósmyndarinn B.K. Elliot (Brynn) hefur unnið til Pulitzrverðlauna fyrir myndir sínar af skuggahliðum Baltimore, enda hafa þær verið sérsvið hennar síðan hún var unglingur á flótta. Brynn er einfari og það fer lítið fyrir henni. En allt í einu þeytir ljósmynd úr fortíðinni henni inn í heim óvina sem svífast einskis. Parker McCall rannsóknarlögregluþjónn hefur í fimmtán ár reynt að komast að því hver myrti bróður hans. Þegar hann sér ljósmynd sem varpar grun á Brynn finnst honum sem réttlætið sé loks innan seilingar. En ef Parker á að takast að finna svarið verður hann að hunsa tilfinningarnar sem hann skynjar gagnvart konunni fögru á myndinni. Brynn þarf líka að komast að því hvort Parker muni vernda hana eða svíkja í leit sinni að morðingjanum,.
© 2025 Ásútgáfan (Hljóðbók): 9789935274748
© 2025 Ásútgáfan (Rafbók): 9789935274762
Þýðandi: Viktoría Einardóttir, Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 mars 2025
Rafbók: 14 mars 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland