Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Á lítilli grískri eyju kynnast nokkrir ferðalangar og eyjarskeggjar þegar þeir verða vitni að óvæntum harmleik. Allir standa þeir á tímamótum í lífinu.
Fíóna er írsk hjúkrunarkona sem stakk af með manninum sem enginn vill að hún giftist. Tómas syrgir misheppnað hjónaband og saknar stráksins síns í Kaliforníu. Elsa yfirgaf glæstan sjónvarpsferil í Þýskalandi þegar hún uppgötvaði leyndarmál sem maðurinn sem hún elskaði hafi dulið hana. Davíð hljópst á brott því hann gat ekki hugsað sér að vinna í fjölskyldufyrirtækinu. Andreas þráir að hitta son sinn sem fór að heimann fyrir níu árum og hefur ekki látið sjá sig síðan.
Undir stjörnubjörtum himni og töfrum grísku eyjanna fléttast saga þessara ólíku einstaklinga saman. Með hjálp Vonní, sem býr á eyjunni, takast þau á við fortíð sína — og augu þeirra opnast fyrir því sem raunverulega skiptir máli í lífinu.
Maeva Binchy er metsöluhöfundur um víða veröld og sögumaður eins og þeir gerast bestir.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899166
Þýðandi: Margrét Gunnarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 mars 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland