Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
6. bók af 6 í seríunni Kelby Creek. Smábær með erfiða sögu að baki. Karlmaður með framtíðina að veði. Lögreglustjóranum og ekklinum Jones Murphy kemur vægast sagt að óvörum að rekast aftur á Cassöndru West þegar hann kemur dóttur sinni og leikskólakennaranum hennar til bjargar. Margir mánuðir eru liðnir frá einnar nætur ástarævintýri þeirra saman og ekki fer á milli mála að hún er barnshafandi. Eftirgrennslanir Cassöndru hafa orðið til þess að svipta hulunni af leyndarmáli sem lék litla bæinn þeirra grátt fyrir um áratug síðan og deginum ljósara er orðið að núna vill einhver hana feiga. Jones stendur í þeirri trú að honum hafi tekist að brynja sig fyrir ástinni en skyldurækni hans kemur þó í veg fyrir að hann geti horft aðgerðalaus upp á að reynt sé að skaða manneskju sem hann ber óneitanlega enn tilfinningar til.
© 2024 Ásútgáfan (Hljóðbók): 9789935274373
© 2024 Ásútgáfan (Rafbók): 9789935274366
Þýðandi: Rannveig Björnsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 september 2024
Rafbók: 6 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland