Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
„Einhver skemmtilegasta bók sem rituð hefur verið.“ - Egill Helgason „Frábær bók, oft á toppi sagnfræðinga um Rómaveldi.“ - Hallgrímur Helgason
Um árið 100 hóf Suetonius að skrifa sögu fyrstu keisara Rómaveldis. Í afar fjörugri og líflegri frásögn rekur hann afreksverk þeirra jafnt sem ótrúlega glæpi, samsæri, undirferli og yfirsjónir í rúminu í bland við orrustur, borðsiði og fjölskyldumál. Þetta er sú bók sem listamenn leita til þegar þeir vilja litríka og nákvæma mynd af mögnuðum tíma í sögu mesta heimsveldis fornaldar. Þetta er sannarlega bersögul og tæpitungulaus frásögn.
Þýðing verksins var styrkt af Miðstöð íslenskra bókmennta.
Í þessum öðrum hluta Tólf keisara segir frá Ágústusi. Öllum að óvörum varð hann á táningsaldri erfingi þess veldis sem frændi hans Caesar hafði lagt grunn að. Með mikilli einbeitni og atorku náði hann að sigra keppinauta sína Marcus Antonius og Cleopötru drottningu, og reisti svo keisaraveldið. En um leið og Ágústus umbreytti Rómaveldi átti hann við margvíslegt heimilisböl að stríða. Dóttur sína sendi hann í útlegð, afkomendur og erfingjar féllu í valinn hver af öðrum, en fram í rauðan dauðann stóð hin magnaða Livia alltaf við hlið hans.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152181263
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180627955
Þýðandi: Illugi Jökulsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 juli 2021
Rafbók: 7 juli 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland