Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
6 of 6
Skáldsögur
Abigail Tempest, ríki erfinginn, sem kom til Sydney ásamt systur sinni, á von á barni með Titusi Penhaligon, en er gift Desmond O'Shea.
Jenny Taggart berst áfram við hlið eiginmanns síns, Andrew Hawley, aðstoðarmanns Bligh landstjóra meðan ófriðurinn geisar og ríkasti maður nýlendunnar beitir hernum gegn konungsvaldinu.
Justin Broome er sjómaður eins og faðir hans og þráir ævintýrin, en ást og tryggð fjötra hann tryggilegar en hlekkir fangans. Já, framtíðin blasir við þeim undir kúgun drykkjumanna, morðingja og þjófa!
Þetta er saga bresku refsifanganna sem voru gerðir útlægir og námu land í Ástralíu.
© 2025 Skinnbok (Hljóðbók): 9789979646815
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 januari 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland