Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Stína ólst upp í litlu þorpi í Vestur-Noregi. Heima gekk móðirin um með heyrnarhlífar á höfðinu til að útiloka hljóðin frá börnunum. Barnavernd reyndi að hjálpa þessari vanvirku fjölskyldu. Kvöld nokkurt fer Stína á netið í farsímanum sem hún hafði fengið að gjöf á 11 ára afmælinu og býr til prófíl á spjallsíðu. Í fyrsta skipti finnur hún fyrir jákvæðri athygli. Nokkrum vikum seinna skrifar hún í grúppu: „Hvaða aðferð til að deyja er sársaukaminnst?“ Áður en stjórnandi síðunnar nær að eyða skilaboðunum frá 11 ára gömlu barninu birtist svar: „Þú verður að lofa því að yfirgefa ekki þennan heim áður en þú hefur kynnst mér. Allt verður í lagi, því get ég lofað þér.“
Maðurinn kynnti sig sem Ottó, 37 ára gamlan mann frá Austur-Noregi. Eftir að hafa verið í samskiptum í nokkra mánuði kom hann og heimsótti hana. Þetta var upphafið á martröð misnotkunar sem stóð yfir í mörg ár.
Mörgum árum seinna sér Stína mynd af Ottó í blaðinu.Hún áttar sig á því að það geta verið fleiri fórnarlömb en hún. Og að hún verði að stöðva hann. Nú hafa þau skipt um hlutverk.
© 2024 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180953405
© 2024 Lind & Co (Rafbók): 9789180953412
Þýðandi: Nuanxed / Svana Bjarnadottir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 september 2024
Rafbók: 2 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland