Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Skáldsögur
Vatn handa fílum er upprifjun öldungsins Jakobs á ævintýraferðum æsku sinnar um Bandaríkin. Þrátt fyrir að aðstæður séu ömurlegar og ofbeldi daglegt brauð varpa töfrar sirkuslífsins og ástarinnar ljóma á minningarnar svo að úr verður einstaklega heillandi og litrík saga af horfinni veröld.
Jakob er rúmlega tvítugur og á aðeins eftir vikur af erfiðu dýralæknanámi þegar hann missir foreldra sína í slysi og kemst að því að allar eigur þeirra hafa runnið til að kosta nám hans. Hann gengur út úr lokaprófinu án þess að líta um öxl og er fyrr en varir kominn í slagtog við farandsirkus þar sem líf manna og dýra er eilíf barátta, enda er þetta í miðri heimskreppunni. Dýrin eru horuð, hrakin og barin og hlutskipti Jakobs verður að annast þau, hjúkra þeim eftir óhöpp og barsmíðar og vernda þau – og aðra.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935294166
Þýðandi: Karl Emil Gunnarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 december 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland