Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
1 of 2
Glæpasögur
Það rignir daginn sem allt fer til fjandans.
Örvæntingarfullur maður leitar til lögfræðinganna Martins Benner og Lucyjar Miller í Stokkhólmi. Systir hans er látin, tók eigið líf eftir að hafa játað á sig fimm morð. Í blöðunum var hún kölluð fjöldamorðingi og nú vill bróðirinn að hún fái uppreisn æru – og jafnframt finna horfinn son hennar.
Martin stenst ekki að taka málið að sér en við rannsókn þess leggur hann einkalíf sitt og starfsheiður að veði og festist smám saman í þéttriðnum og ógnvekjandi lygavef sem hann veit ekki hver stjórnar.
Vefur Lúsífers er æsispennandi tryllir eftir Kristinu Ohlsson, einn vinsælasta glæpasagnahöfund Norðurlanda. Fjölmargar bækur hennar hafa komið út á íslensku og hlotið geysigóðar viðtökur.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935291905
© 2021 JPV (Rafbók): 9789935116871
Þýðandi: Nanna B. Þórsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 juni 2021
Rafbók: 18 juni 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland