Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
2 of 3
Ungmennabækur
Í "Vertu góður við mig" hittum við Klás og Lenu aftur, vikuna eftir að þau koma heim úr skólaferðalaginu. Saman reyna þau að átta sig á því hvað það þýðir að vera ástfangin, því það getur bæði falið í sér sterka ást ásamt óþæginlegu óöryggi.
Bókin er sjálfstætt framhald af "Sjáðu sæta naflann minn". Sögurnar af Klás og Lenu urðu gríðarlega vinsælar á meðal unglinga á Norðurlöndunum, sem má skýra af því að skrifað er af mikilli hreinskilni og varfærni um þau vandamál sem flestir unglingar þekkja eða hafa jafnvel sjálf gengið í gegnum.
Hans Hansen (f. 1939) er danskur rithöfundur og fyrrverandi kvikmyndaráðgjafi. Hann hefur skrifað fleiri en 50 barna- og unglingabækur sem hafa margar orðið gífurlega vinsælar og verið þýddar um allan heim.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726629569
© 2020 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726629538
Þýðandi: Margrét Aðalsteinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 oktober 2020
Rafbók: 1 december 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland