Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 3
Ungmennabækur
Sjáðu sæta naflann minn fjallar um angist unglinga og tilfinningalífið sem fylgir jafnan kynþroskanum. Við fylgjumst með hinum 15 ára gamla Klás, sem er á leið í skólaferðalag á eyðibýli í Svíþjóð. Lena, sem hann hefur verið nokkuð hrifinn af, er líka að fara með. Þau njóta dvalarinnar í ferðalaginu á allt annan hátt en allir aðrir. Saman upplifa þau fyrstu ástina og allar þær stóru tilfinningar sem fylgja með.
Sjáðu sæta naflann minn er fyrsta bókin af þremur um Klás og Lenu. Bókin hefur náð gríðarlegum vinsældum í Danmörku og gerð varð kvikmynd eftir henni.
Hans Hansen (f. 1939) er danskur rithöfundur og fyrrverandi kvikmyndaráðgjafi. Hann hefur skrifað fleiri en 50 barna- og unglingabækur sem hafa margar orðið gífurlega vinsælar og verið þýddar um allan heim.
© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726629552
© 2020 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726629545
Þýðandi: Margrét Aðalsteinsdóttir, Vernharður Linnet
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 oktober 2020
Rafbók: 1 december 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland