Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
10 of 10
Glæpasögur
Á köldum janúardegi er lögreglan kölluð að blokk í Reykjavík þar sem lík hefur fundist í garðinum. Þetta reynist vera stálpaður drengur, dökkur á hörund sem liggur á grúfu í blóði sínu, frosinn fastur við svellið. Illur grunur kviknar um skelfilegan glæp.
Erlendur, Elínborg og Sigurður Óli hefja rannsókn málsins og utan úr myrkri og hríðarkófi birtast um síðir staðreyndir sem eru jafnvel nöturlegri en vetrarnótt við heimskautsbaug.
Arnaldur Indriðason nýtur hylli víða um lönd fyrir magnaðar og spennandi sögur sínar sem hafa hlotið frábæra dóma og raðað sér á metsölulista stórþjóða. Hér á Íslandi hafa vinsældir hans lengi verið gríðarlegar.
© 2025 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979229094
© 2021 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979224310
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 mars 2025
Rafbók: 15 februari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland