Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
Glæpasögur
Tom-Kristian Heinäaho ólst upp í fjölskyldu votta Jehóva. Sex ára gamall var hann byrjaður að boða trúna og tuttugu árum síðar, þegar hann var 26 ára, varð hann öldungur í söfnuðinum.
Heinäaho var ráðvandur og heiðarlegur vottur Jehóva, en hann átti sér leyndarmál sem hann vildi ekki að neinn fengi veður af. Í áraraðir lifði hann tvöföldu lífi, allt þar til hann var afhjúpaður og þurfti þá að standa frammi fyrir innri dómnefnd votta Jehóva. Sömu nefnd og hann hafði sjálfur setið í og dæmt aðra safnaðarmeðlimi sem villst höfðu af réttri leið.
Í bókinni Við hlið Satans segir Tom-Kristian Heinäaho sögu sína. Hann lýsir því hvernig er að tilheyra trúarsamfélagi þar sem lífi meðlima er stjórnað af hörku. Þetta er líka saga um aðskilnað, tengslamyndun, nýtt upphaf og það að byggja upp nýtt líf.
© 2025 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180955935
© 2025 Lind & Co (Rafbók): 9789180955942
Þýðandi: Nuanxed / Malín Brand
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 mars 2025
Rafbók: 31 mars 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland