Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
4 of 9
Glæpasögur
Jack Reacher er sendur til Mississippi þar sem lík ungrar konu hefur fundist við lestarteina. Grunur beinist að hermanni í nálægri herstöð en hann á áhrifamikla vini í Washington. Það gengur hvorki né rekur með rannsókn málsins og spurningin er hvort lögreglustjórinn á svæðinu, Elizabeth Deveraux, vill yfirleitt finna morðingjann …
Smám saman tekst þeim Reacher og Deveraux þó að púsla saman myndinni – um leið og samskipti þeirra verða æ nánari. En hvernig getur Reacher komið vitneskju sinni á framfæri án þess að verða drepinn?
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294791
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935116505
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 juli 2023
Rafbók: 12 juli 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland