Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
8 of 9
Spennusögur
Bandaríkjamaðurinn vill fá hundrað milljónir dala. Þessi staka setning berst leyniþjónustu Bandaríkjanna frá írönskum njósnara í Hamborg árið 1996 en meira er ekki vitað. Ekki hver Bandaríkjamaðurinn er. Ekki fyrir hvað hann vill fá peningana eða frá hverjum. Jack Reacher er nýkominn úr leyniför til Evrópu sem gekk svo vel að honum er veitt orða fyrir sérstaklega lofsverða breytni í þágu lands og þjóðar. Síðan er hann sendur í endurmenntun. Í bekknum eru bara tveir aðrir nemendur, annar frá FBI og hinn frá CIA. Og verkefnið? Að finna Ameríkanann og það sem hann er að selja. Í Á byrjunarreit rifjar Reacher upp gamla hermannatakta, með sinn trygga liðþjálfa, Frances Neagley, sér við hlið. Sögusviðið er nýsameinað Þýskaland að kalda stríðinu afloknu, fullt af bandarískum hermönnum að aðlagast nýrri heimsmynd og heimamönnum með stóra drauma og strangar reglur.
© 2020 Forlagið (Hljóðbók): 9789935290656
Þýðandi: Bjarni Gunnarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 december 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland