Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
9 of 16
Glæpasögur
Á hlýju föstudagskvöldi þann 27. júní 2003 kallaði hin 12 ára Mia til mömmu sinnar: ,,Ég fer á svifbrautina – kem heimklukkan tíu." En Mia skilaði sér ekki heim klukkan tíu. Klukkustundum síðar var Mia ekki enn fundin og lýst var eftir henni í fréttum. Eftir mikla leit í nágrenninu í þrjá daga fannst lík hennar grafið í kjarri við fótboltavöll ekki langt frá heimili hennar. Ljóst var að hún hafði mátt þola kynferðislegt ofbeldi.
Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ástæðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.
© 2022 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726522167
© 2020 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726523720
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 april 2022
Rafbók: 22 juli 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland