Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Spennusögur
Alexander DeFall er heimsþekkt kvikmyndastjarna, Rebecca Skyler er óþekktur smákrimmi. Hann er nýsnúinn heim til Svíþjóðar til að frumsýna þekkt leikverk en henni hefur nýlega tekist að svíkja peninga úr úthverfagengi. Þau hittast í fyrsta sinn á lögmannsstofu þegar þau eru upplýst um að þeim hafi fallið í skaut mikill arfur frá óþekktum einstaklingi. Nýfengin verðmæti setja þau í mikla og óvænta hættu. Þau verða fyrir árás manna sem þau vita engin deili á og leggja á flótta til að bjarga lífi sínu. Þau verða að snúa bökum saman til þess að komast að því hver vill þau feig og hvers vegna. Á sama tíma gerir rússneskt rannsóknarteymi merka uppgötvun í Síberíu. Í þiðnandi sífreranum finnst hlutur sem mun umbylta allri þekkingu manna á vísindum og sögu. Hvað hefur fundurinn með Rebeccu og Alexander að gera? Sannleikurinn er stærri og óþægilegri en nokkurn grunaði. Ókunn öfl, fyrsta bókin í seríunni Sky & Fall, er æsispennandi og hröð ráðgáta. Stórar spurningar vakna; hver erum við og hvaðan komum við? Sænski höfundurinn Jesper Ersgård er þekktur fyrir bækur sínar Svartstjörnu og 1986 en með þríleiknum Sky & Fall slær hann öll met. Hér í úrvals lestri Guðmundar Inga Þorvaldssonar, Birnu Pétursdóttur, Stefáns Jónssonar og Arnars Jónssonar.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180354066
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180367929
Þýðandi: Herdís M. Hübner, Herdís Magnea Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 mars 2022
Rafbók: 10 januari 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland