Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
2 of 3
Glæpasögur
Landsþekkt fjölmiðlakona vaknar fangin á köldum og myrkum stað. Fljótlega kemur í ljós að henni hefur verið rænt og hún er ekki einsömul. Í kappi við klukku sem telur niður neyðast hin föngnu til að velta við áratugagömlu sakamáli til að eiga möguleika á að komast af. Hin margreynda rannsóknarlögreglukona Bergþóra og nýliðinn Jakob rannsaka dularfull hvörf þekktra einstaklinga úr þjóðfélaginu. Vísbendingar eru af skornum skammti, allt virðist vinna gegn þeim og óvæginn tifar tíminn. Örvænting er önnur skáldsaga Önnu Margrétar Sigurðardóttur en áður birtist Hringferðin, sem jafnframt státar af hinu stórskemmtilega tvíeyki, Bergþóru og Jakobi. Hér er á ferðinni sannkölluð þeysireið, spennandi og áhugaverð glæpasaga sem spyr áleitinna spurninga. Í frábærum lestri Þórunnar Lárusdóttur.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180683593
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180683609
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 maj 2023
Rafbók: 30 maj 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland