Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
28 of 31
Óskáldað efni
Þrír menn eru á leið frá Kanada til Íslands á lítilli skútu, á einu hættulegasta hafsvæði veraldar, þegar brestur á fárviðri. Tveir Íslendingar sem aldrei hafa kynnst siglingum áður, verða að liggja á gólfi káetunnar í ofsanum í tugi klukkustunda. Lífshættulegir brotsjóir dynja á skútunni og hún fer á hliðina og sjór flæðir inn. Þegar skútan réttir sig við og fer svo aftur á hliðina er ákveðið að senda út neyðarkall. En hvernig er björgun framkvæmanleg svona langt utan þyrludrægis?. Hér lýsir áhöfn skútunnar og aðstandendur hennar á Íslandi í fyrsta skipti opinberlega örlagaríkum sólarhringum árið 2013 þar sem barist var upp á líf og dauð.
Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa á hverju ári frá 1994 verið eitthvert vinsælasta lesefni Íslendinga og þær hafa verið gefnar út víða um heim. Hér í frábærum lestri Kolbeins Arnbjörnssonar.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180566728
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 mars 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland