Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
7 of 31
Óskáldað efni
Fimmtán manns voru klukkustundum saman í bráðri lífshættu á þaki rútu í beljandi Jökulsá á Fjöllum. Átakanleg frásögn landvarðar af því þegar hann mátti berjast fyrir lífi sínu, hangandi utan á rútunni.
Við heyrum einnig frásögn fjölskyldu og björgunarfólks í geðshræringu að leita að tveimur börnum sem voru grafin í snjó á þriðju klukkustund í Biskupstungunum.
Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa á hverju ári frá 1994 verið eitthvert vinsælasta lesefni Íslendinga og þær hafa verið gefnar út víða um heim. Hér í frábærum lestri Kolbeins Arnbjörnssonar.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789152177549
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 juni 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland