Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
2 of 3
Glæpasögur
Laust fyrir aldamótin 1900 er maður drepinn á Vatnsleysuströnd. Líkið er hræðilega útleikið. En þótt Strandaringar láti sem þeir viti allt um morð þetta er enginn handtekinn. Engar sannanir liggja fyrir en heimamönnum stendur á sama. Saga Eyjólfs sýslumanns sem rannsakar málið fléttast saman þegjandalega drauga þessarar harðbalalegu sveitar sem og atburði suður í Lundúnum Lundúnum þar sem sýsluskrifarinn Kár lætur ekkert gott af sér leiða. Yfir um og allt um kring er óslökkvandi brennivínsþorsti, breyskleiki fátækra manna og ást á réttlæti smælingjanna.
Þögla barnið er sjálfstætt framhald glæpasögunnar Eitraða barnið sem kom út 2018 og fékk frábærar viðtökur lesenda og gagnrýnenda. Bókin er sjöunda skáldsaga Guðmundar Brynjólfssonar sem auk þess er verðlaunaður leikritahöfundur og pistlaskrifari. Hún birtist hér í frábærum lestri Davíðs Guðbrandssonar.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180628761
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180628778
Útgáfudagur
Hljóðbók: 27 juni 2023
Rafbók: 27 juni 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland