Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
11 of 13
Glæpasögur
Kona finnst látin í íbúð sinni í Osló eftir að hafa átt stefnumót á bar. Líkið er blóðlaust og á hálsinum eru bitför. Fleiri dýrsleg morð fylgja í kjölfarið … Eru vampírur farnar að nota Tinder? Eða er hvasstenntur raðmorðingi kominn á kreik?
Lögreglan er ráðþrota og aðeins einn maður getur komið til hjálpar: Harry Hole, sem er sestur í helgan stein og kennir við Lögregluháskólann. Hann er tregur til en þegar draugar fortíðarinnar skjóta upp kollinum og ástvinum hans er ógnað grípur hann til sinna ráða og spennan verður óbærileg.
Þorsti er ellefta bókin um Harry Hole, breyska lögreglumanninn sem glæpasagnaaðdáendur fá ekki nóg af. Serían hefur sannarlega skipað Jo Nesbø fastan sess í hópi vinsælustu höfunda heims og er nú öll væntanleg á Storytel.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935293527
© 2022 JPV (Rafbók): 9789935118424
Þýðandi: Halla Kjartansdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 juni 2022
Rafbók: 10 augusti 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland