Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
7 of 10
Glæpasögur
Yfirstjórn dönsku lögreglunnar vill leggja Deild Q niður, finnst hún hafa náð litlum árangri við að leysa gömul sakamál. Carl Mørck og félagar berjast gegn þeirri ákvörðun og reyna um leið að komast til botns í nýjum málum sem eiga rætur í fortíðinni.
Roskin kona finnst myrt í Kaupmannahöfn og glæpurinn minnir á gamalt óupplýst morðmál. Ökuníðingur eltir ungar konur og ekur þær niður. Hvaða leyndu þræðir liggja á milli þessara mála – og hvernig tengjast þau nokkrum ungum, sjálfhverfum konum sem lifa á bótum og leita stöðugt nýrra leiða til að ná meiri peningum út úr kerfinu?
Afætur er sjöunda bókin um Deild Q en Jussi Adler-Olsen nýtur mikilla vinsælda víða um heim fyrir sögur sínar. Áformað er að bækurnar í flokknum verði tíu alls og þegar hafa verið gerðar kvikmyndir eftir þeim fyrstu. Íslenskir glæpasagnaaðdáendur geta fagnað því að serían um Deild Q er væntanleg í heild sinni á Storytel í frábærum lestri Davíðs Guðbrandssonar.
Jón St. Kristjánsson þýddi.
© 2022 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979227120
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 24 oktober 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland