Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 3
Ungmennabækur
Sögusviðið er Chicago-borg framtíðarinnar. Þjóðfélaginu hefur verið skipt í fimm fylki sem hvert um sig endurspegla gjörólík lífsgildi, venjur og siði, til þess að allt gangi smurt og öllum líði vel en einnig til að hafa hemil á íbúunum og halda reglu.
Fylkin eru: Bersögli – hin hreinskilnu Ósérplægni – hin óeigingjörnu Hugprýði – hin hugrökku Samlyndi – hin friðsælu Fjölvísi – sem meta visku ofar öllu
Aðalpersóna bókanna, Beatrice, elst upp í Ósérplægni þar sem meðlimum er kennt að þeirra þarfir skuli alltaf koma á eftir þörfum annarra. Á Valdeginum þurfa allir 16 ára einstaklingar að velja sér hvaða fylki þeir vilja tilheyra það sem eftir er ævinnar. Valið er mörgum auðvelt en sumum reynist erfitt að fella sig við gildi eigin fylkis. Beatrice þarf að gera upp á milli fjölskyldu sinnar og eigin sannfæringar. Í kjölfarið tekur við hörð barátta um að komast af, finna vini sem hægt er að treysta og varðveita lífshættulegt leyndarmál sem hún býr yfir.
© 2013 Björt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935453488
Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 20 oktober 2013
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland