Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
6 of 7
Klassískar bókmenntir
Anna, Gilbert og börn þeirra hafa komið sér notalega fyrir í húsi sem þau kalla Arinhæð rétt við þorpið Maríuvog. Börnin eru fimm í upphafi sögunnar en fer fjölgandi. Það er mikið að gera á stóru heimili og það gengur á ýmsu eftir því sem börnin vaxa, þroskast og kynnast heiminum. Erfiðir ættingjar og draugar fortíðar reyna einnig á hjónaband Önnu og Gilberts. Í þessari bók er sagt frá ævintýrum fjölskyldumeðlimanna, barna sem fullorðinna, af glettni og innsæi eins og Lucy Maud Montgomery einni var lagið.
Anna á Arinhæð er sjötta bókin í bókaflokknum um Önnu í Grænuhlíð eftir Lucy Maud Montgomery og kemur nú út á íslensku í fyrsta sinn. Sigríður Lára Sigurjónsdóttir þýðir. Þórunn Erna Clausen les.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180624749
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180627412
Þýðandi: Sigríður Lára Sigurjónsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 juli 2023
Rafbók: 12 juli 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland