Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
3 of 3
Ungmennabækur
Fylkjakerfið sem Tris Prior fæddist inn í er í upplausn. Ofbeldi og valdabarátta, tortryggni og missir hafa splundrað samfélaginu og þegar ArfleifdTris fær tækifæri til að kanna heiminn utan borgarinnar grípur hún það fegins hendi. Kannski eiga þau Tobias möguleika á að skapa sér líf utan girðingarinnar … líf án lyga, svika og sárra minninga.
En veruleikinn utan borgarmarkanna er enn skelfilegri en nokkuð sem hún hefði getað ímyndað sér. Sannleikurinn kollvarpar öllum hennar áformum og krefst þess að Tris taki erfiðar ákvarðanir. Ákvarðanir sem munu reyna á hugrekki, hollustu, fórnfýsi og ást.
© 2014 Björt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935453525
Þýðandi: Magnea J. Matthíasdóttir
Útgáfudagur
Rafbók: 20 oktober 2014
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland