Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
1 of 1
Ungmennabækur
Artemis Fowl er bráðsnjall, eins konar sambland af James Bond og Harry Potter. En hann er glæpamaður. Og hann er tólf ára.
Þrátt fyrir ungan aldur er Artemis slóttugur og til í hvað sem er. Hann er nýbúinn að komast að því að álfar eru til og með hjálp Butlers aðstoðarmanns síns rænir hann Holly Short til að komast yfir gullsjóð álfanna. Þar hefur hann ef til vill færst of mikið í fang því að Holly er varðstjóri í BÚÁLF-lögreglusveitunum og ekki sátt við að láta ræna sér. Og álfarnir eiga alls konar vopn og græjur og eru sannarlega engin lömb að leika sér við. Dvergar, tröll og ýmsar aðrar kynjaverur koma einnig við sögu…
Írski rithöfundurinn Eoin Colfer er víðkunnur fyrir bókaflokk sinn um Artemis Fowl, sem hefur hlotið fjölda viðurkenninga og notið gífurlegra vinsælda meðal barna og fullorðinna. Hér í lestri Sigurbjartar Sturlu Atlasonar.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294784
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 augusti 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland