Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
1 of 3
Fantasía-og-scifi
Þegar allt fer í háaloft á milli Dísu og vinsældaklíkunnar í skólanum flýr hún upp í sveit með foreldrum sínum. Þrjú hundruð árum fyrr situr strákur í sama dal og bíður þess að ófreskja skríði úr eggi.
Hvorugt þeirra veit að brátt munu þau hittast og setja af stað atburðarás sem slær við öllum skrímslasögum sem heimurinn hefur þekkt til þessa.
Hér spinnur Gunnar Theodór Eggertsson æsispennandi sögu sem sækir efnivið jafnt í þjóðararfinn og erlendar hrollvekjur svo lesandinn er á nálum allt til söguloka.
© 2021 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979226246
© 2021 Vaka-Helgafell (Rafbók): 9789979223665
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 april 2021
Rafbók: 9 april 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland