Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
1 of 2
Glæpasögur
Brotin er harðsoðin og hörkuspennandi glæpasaga úr Reykjavík samtímans eftir margverðlaunaðan handritshöfund og leikskáld. Magnað ferðalag með ógleymanlegum persónum, kryddað bleksvörtum húmor.
Unglingsstúlka hverfur í skólaferðalagi á Þingvöllum. Þar sem allt tiltækt lögreglulið er upptekið við rassíu í undirheimum kemur það í hlut lögreglukonunnar Dóru, sem glímir við heilaskaða eftir voðaskot, að rannsaka málið. Sér til aðstoðar fær hún Rado, son serbneskra flóttamanna sem hefur unnið sig upp í lögreglunni en er fallinn í ónáð vegna fjölskyldutengsla við pólskt glæpagengi.
Ráðgátan um hvarf unglingsins nær smám saman heljartökum á utangarðslöggunum tveimur. Rado og Dóra reynast fantasterkt tvíeyki: hann drifinn áfram af brennandi réttlætiskennd, hún með allt að því yfirskilvitlegt innsæi og bæði eru þau þrjóskari en andskotinn – en hausinn á Dóru er óútreiknanlegur og á það til að bila á ögurstundum.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294036
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935294067
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 maj 2023
Rafbók: 26 maj 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland