Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
10 of 10
Glæpasögur
Ljóshærð kona í hvítum jakka liggur á grúfu í bæjarlæk fyrir austan fjall. Alma Jónsdóttir blaðamaður reynir að toga hana upp úr hylnum. Það er kaffihlé á fundi hins nýja stjórnmálaafls Dagstjörnunnar. Formaðurinn kemur til hjálpar en lífgunartilraunir bera ekki árangur. Þessi atburður hefur mikil áhrif á hinn nýja stjórnmálaflokk og ólíka frambjóðendur hans. Alma er almannatengill fyrir Dagstjörnuna. Sem slík verður hún miðpunktur í flóknu, pólitísku samspili jafnframt því að sinna krefjandi fjölskyldumálum. Hver vildi ljóshærðu konuna feiga og hver ber ábyrgð á fleiri hörmulegum atburðum? Alma þarf á öllu sínu hugrekki og innsæi að halda til að leysa mál sem höggva nærri henni sjálfri.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180849500
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180849517
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 mars 2024
Rafbók: 8 mars 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland