Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
5 of 5
Spennusögur
Dauðadjúp sprunga er snjöll og grípandi spennusaga um ógn og ofbeldi, blekkingar og trúnað. Þær fyrri eru Helköld sól, Blóðrauður sjór, Náhvít jörð og Drepsvart hraun.
Áróru líður betur eftir að lík systur hennar fannst í hraungjótu á Reykjanesi – hún getur loks hætt að leita. En málið er enn óleyst, því að kærastinn sem var talinn hafa drepið Ísafold fannst á sama stað, einnig myrtur. Og þegar Áróra fær vitneskju um óhugnanlegt atriði í tengslum við líkfundinn munar litlu að hún missi tökin á tilverunni. Til að dreifa huganum einbeitir hún sér að peningaþvættismáli sem Daníel vinur hennar er með til rannsóknar. Þar leynist þó fleira undir yfirborðinu og enn á ný liggja þræðirnir í Engihjallann, þar sem Ísafold lifði og dó …
Lilja Sigurðardóttir er einn vinsælasti glæpasagnahöfundur landsins. Hún hefur verið tilnefnd til virtra glæpasagnaverðlauna, svo sem Gullrýtingsins og Petrona-verðlaunanna, og hlotið fjölda annarra viðurkenninga. Dauðadjúp sprunga er ellefta glæpasaga hennar.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295149
© 2024 JPV (Rafbók): 9789935295101
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 maj 2024
Rafbók: 11 maj 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland