Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
22 of 1
Glæpasögur
Jack Reacher er staddur í smábæ í Wisconsin og rekur augun í hring í glugga á veðlánarabúð – hring sem er merktur herskólanum í West Point 2005. Hann hefur tilheyrt konu og upphafsstafir hennar eru grafnir í hann. Hvað fékk konuna til að láta af hendi hring sem hlýtur að hafa verið henni dýrmætur? Reacher ákveður að komast að því. Þar með hefst örlagarík vegferð sem leiðir hann um rykuga malarvegi Miðvesturríkjanna og niðurnídd smáþorp á heimsenda, þar sem allir eiga leyndarmál og spurningum hans er ekki vel tekið – vægast sagt.
Lee Child er einn vinsælasti spennusagnahöfundur veraldar og harðnaglinn Reacher á sér ótal aðdáendur. Dauðahliðið fór í fyrsta sæti á metsölulista New York Times eins og margar aðrar bækur Childs um þennan magnaða einfara.
© 2021 JPV (Hljóðbók): 9789935292025
Þýðandi: Jón Hallur Stefánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 juni 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland