Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
5 of 6
Glæpasögur
Í ísraelskri þjóðsögu segir frá Pappírsstráknum sem rænir börnum að næturlagi.
Þegar kennari í Stokkhólmi er drepinn og tveir ísraelskir drengir í borginni hverfa sama dag kemst sagan á kreik.
Fredrika Bergman og Alex Recht leita morðingjans en hin dularfulla Eden Lundell, yfirmaður hryðjuverkasviðs lögreglunnar, blandast í rannsóknina. Svo virðist sem Pappírsstrákurinn sé víðar á ferli. Er lausnina að finna í Ísrael?
Kristina Ohlsson er stjórnmálafræðingur og öryggisráðgjafi. Hún hefur tvisvar verið tilnefnd til Sænsku glæpasagnaverðlaunanna fyrir bækur sínar sem hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál.
Davíðsstjörnur er fimmta bókin sem kemur út á íslensku.
Eyrún Edda Hjörleifsdóttir þýddi. Hér sem áður í frábærum lestri Sigríðar Eyrúnar Friðriksdóttur.
© 2024 JPV (Hljóðbók): 9789935295422
Þýðandi: Eyrún Edda Hjörleifsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 14 oktober 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland