Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Spennusögur
Bryndís Ágústsdóttir er vel menntuð og glæsileg kona sem hefur í áratug búið ein á Hömrum, þessum afskekkta stað, og reynt að láta sárin gróa eftir skelfingaratburði liðins tíma. Hvernig gat Jón eiginmaður hennar, sem hún elskaði og dáði, unnið slíkt voðaverk og látið sig svo hverfa? Mun fortíðin vitja hennar? Stendur Jón á bak við það, lífs eða liðinn? Birgitta H. Halldórsdóttir hefur löngum verið meðal fremstu skáldsagnahöfunda Íslands og bækur hennar hafa haldið fjölda lesenda í greipum spennu og losta, ástar og örlaga áratugum saman. Loksins, loksins gefst hlustendum færi á að upplifa sögur hennar á nýjan leik og á nýjan hátt. Eftirleikur er æsispennandi og óhugnanleg saga, þar sem höfundur vefur listilega saman þræði ástar og hryllings, allt til óvæntra endaloka. Flutningur Unnar Birnu Backman færir sögunni kynngimagnaðan kraft og líf.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180854535
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 augusti 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland