Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 2
Skáldsögur
Rannsóknarlögreglumaðurinn Christian Porsing er staddur í Þýskalandi til að aðstoða þýska greinandann Siggu Freitag við skrif næstu bókar hennar. Dag einn hittir hann fyrir sænska blaðakonu sem biður hann að koma til Svíþjóðar að hjálpa sér að leita að systurdóttur sinni sem hefur verið rænt.
Ineke var aðeins níu ára þegar henni var rænt ásamt Pieter litla bróður sínum. Pieter fannst síðar myrtur, en ekkert hefur spurst til Ineke. Níu árum síðar finnst dularfullt bréf á leikvelli í Gautaborg sem er undirritað af Ineke. Það virðist það hafa verið skrifað nýlega og móðir barnanna trúir því að bréfið sé í raun frá Ineke. Lögreglan í Gautaborg er aftur á móti ekki jafn sannfærð og telur að stúlkan sé fyrir löngu látin.
Christian Porsing og Sigga Freitag ferðast saman til Gautaborgar í von um að komast til botns í þessu óhugnanlega máli. Hvaða merkingu hefur bréfið á leikvellinum? Er Ineke enn á lífi eða er öll von úti um að hún finnist nokkurn tíma?
ENDASTÖÐIN er önnur bókin í glæpaseríu Jakob Melander um rannsóknarlögreglumanninn Christian Porsing og greinandann Siggu Freitag. Hér í frábærum lestri Hilmis Snæs Guðnasonar.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180357159
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180681155
Þýðandi: Herdís Magnea Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 februari 2023
Rafbók: 20 februari 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland