Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
1 of 3
Glæpasögur
Geðlæknirinn Nathalie er nýskilin og loksins farin að njóta lífsins á nýjan leik en nótt eina snýst heimur hennar skyndilega á hvolf. Hún mælir sér mót við mann en þegar hún nálgast gosbrunninn þar sem hann bíður, stígur einhver út úr skuggunum, skýtur ástmanninn og fleygir honum í vatnið.
Um leið er Nathalie rifin aftur til fortíðarinnar, þegar blaðamaðurinn Adam, stóra ástin í lífi hennar, var myrtur á nákvæmlega sama hátt. Morðið á Adam var aldrei leyst og nú flækist Nathalie inn í óhugnanlega atburðarás sem neyðir hana sífellt lengra í skugga fortíðar.
Hæstu hæðir eru á himni er fyrsta bók í æsispennandi glæpaseríu Jonasar Moström um geðlækninn Nathalie Svensson sem notið hefur gífurlegra vinsælda víða um heim. Hér í frábærum lestri Margrétar Örnólfsdóttur.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789152167960
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180627801
Þýðandi: Dagur Gunnarsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 maj 2023
Rafbók: 15 maj 2023
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland