Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.1
Skáldsögur
Fimm vinkonur hittast að vetrarlagi upp til fjalla. Þær stunduðu háskólanám saman fyrir tuttugu árum. Svo skildu leiðir og langt er síðan þær sáust síðast.
Endurfundirnir byrja á glaðlegum nótum og það er eftirvænting í lofti. Vinkonurnar rifja upp gamlar minningar en brátt koma upp á yfirborðið gömul særindi, öfund og óánægja. Ný leyndarmál eru afhjúpuð og smám saman verður andrúmsloftið spennuþrungið. Í sama mund skellur á bylur úti fyrir …
Spennandi sálfræðidrama um vináttu og mannleg örlög eftir metsöluhöfundinn Vivecu Sten og dóttur hennar Camillu Sten. Bók sem heldur lesandanum föngnum frá fyrstu blaðsíðu.
© 2019 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935212023
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 december 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland