Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Spennusögur
Maria Stewart er glæsileg og gáfuð stúlka af íslenskum ættum sem hefur alist upp með foreldrum sínum í Englandi. Framtíðin er björt en skyndilega hrynur heimurinn umhverfis hana. Foreldrar hennar farast voveiflega og fréttir berast af andláti systur hennar á Íslandi. Þessir atburðir leiða Mariu til ættlands síns. Ljóst er að dauði systurinnar er ekki eðlilegur, óhugnaðurinn magnast og fyrr en varir er Maria föst í neti forneskju og djöfladýrkunar. Birgitta H. Halldórsdóttir hefur löngum verið meðal fremstu skáldsagnahöfunda Íslands og bækur hennar hafa haldið fjölda lesenda í greipum spennu og losta, ástar og örlaga áratugum saman. Loksins, loksins gefst hlustendum færi á að upplifa sögur hennar á nýjan leik og á nýjan hátt. Fótspor hins illa er æsispennandi og dulmögnuð saga sem Bryndís Guðjónsdóttir les og heldur hlustandanum hugföngnum frá fyrstu mínútu.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180854559
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180854566
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 september 2024
Rafbók: 9 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland