Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 1
Barnabækur
Doppa er forvitið og dreymið unglingslamb sem býr með mæðrum sínum á sveitabæ í Miðfirði. Þó að lífið þar sé ljúft og fjölskylda hennar samheldin þráir hún fátt meira en að fara á stjá og skoða heiminn. Ævintýralegar sögur Lóu, mömmu hennar, slá alltaf í gegn en duga þó ekki til þess að slökkva á þránni sem býr innra með henni. Flökkukindin er fyrsta bókin í barnabókaseríu sem fjallar um ævintýri kindarinnar Doppu.
© 2024 Eva Björg Sigurðardóttir (Hljóðbók): 9789935975003
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 februari 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland