Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.5
3 of 3
Barnabækur
Sóldís og Sumarliði eru önnum kafin við að finna not fyrir allt tæknilega dótið sem leyndist í koparegginu úr fortíðinni: síma, rafhlöður, ritvél og fleira spennandi. Og margt annað er á seyði. Dularfull stelpa heldur af stað eftir leynigöngum, slúðrandi fréttahaukur hoppar um á priki, sauðmeinlaus sölumaður setur upp verslunarmiðstöð og rustarnir í dalnum leita allra leiða til að endurheimta völd sín.
Gullfossinn er framhald framtíðarsagna Sigrúnar Eldjárn, Silfurlykilsins og Kopareggsins. Fyrsta bókin hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og var tilnefnd til bæði Barnabókaverðlauna Reykjavíkur og Barna- og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs. Hér í lestri Berglindar Öldu Ástþórsdóttur.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979350699
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 september 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland