Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
10 of 11
Glæpasögur
Þegar stjórnmálamaðurinn Ingemar Lerberg finnst á ríkmannlegu heimili sínu í úthverfi Stokkhólms, nær dauða en lífi eftir pyntingar, kemur í hlut lögreglukonunnar Ninu Hoffmann að rannsaka málið en blaðakonunnar Anniku Bengtzon að skrifa um það.
Eiginkona Lerbergs er horfin og því dýpra sem þær stöllur grafa eftir sannleikanum, hvor á sinn hátt, afhjúpast fleiri leyndarmál auðmannahverfisins.
Hamingjuvegur er tíunda bók Lizu Marklund um Anniku Bengtzon, spennusaga um glæp en jafnframt saga um fjölskyldur, fjölmiðla og félagslega viðurkenningu, skrifuð undir áhrifum frá Brúðuheimili Ibsens. Hér í frábærum lestri Birnu Pétursdóttur og þýðingu Ísaks Harðarsonar.
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346838
© 2024 Mál og menning (Rafbók): 9789979335900
Þýðandi: Ísak Harðarson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 april 2023
Rafbók: 20 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland